Thursday, December 27, 2007

Ég er ekki enn

farin að benda neinum á þetta ágæta blogg. Þá helst vegna þess að ég hef ekkert merkilegt að segja - aðallega þó vegna þess að ég vil venjast eigin skrifum án þess að fá klígju. Þangað til verðið þið lesendur að bíða þolinmóðir...

No comments: